Quantcast
Channel: sænskt – Trendnet
Viewing all articles
Browse latest Browse all 188

FALLEGT SUMARHÚS TÍSKULJÓSMYNDARA

$
0
0

Ég vona að helgin mín muni einkennast af gæðastundum í bústaðnum góða og mögulega mörg ykkar einnig á leið í bústað í dag. Ég elska að skoða fallega sumarbústaði og fá innblástur fyrir okkar. Hér má sjá einn gullfallegan bústað sem er í eigu Kalle Gustafsson sem er einn þekktasti tískuljósmyndarinn í Svíþjóð og kemur því ekki á óvart að bústaðurinn er einstaklega smekklegur.

Myndir: Residence Magazine 

Vonandi eigið þið dásamlega helgi !

The post FALLEGT SUMARHÚS TÍSKULJÓSMYNDARA appeared first on Trendnet.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 188