SVONA BÝR EINHLEYPUR 3JA BARNA FAÐIR Í STOKKHÓLMI
Ég veit að fyrirsögnin er mögulega ekki sú besta… en ég verð alltaf svo glöð þegar ég rekst á falleg heimili þar sem karlmaður hefur haft sem mest að segja um heimilið. Hér býr sænski tískusjarmörinn...
View ArticleHEIMA HJÁ EIGENDUM SÆNSKU ARTILLERIET
Ég á mér eina uppáhalds verslun sem ég hef þó aldrei heimsótt. Það er sænska Artilleriet sem ég er svo heilluð af og fylgist með þeim á flestum miðlum sem ég get. Einn daginn þá kem ég til með að...
View ArticleMÁNUDAGSINNLIT: SÆNSKT & FALLEGT
Þetta heimili er mjög sænskt ef svo má segja, ljóst í grunninn með fallegri hönnun, plöntum og hlýlegu yfirbragði. Í dag er síðasta vikan okkar í sumarfríi að hefjast og heill haugur af vinnu sem bíður...
View ArticleGULLFALLEGT & HEILLANDI HEIMILI
Það er aldeilis kominn tími á eitt stykki gordjöss innlit! Þessi fallega íbúð er staðsett í Gautaborg og hér hefur verið nostrað við hvern krók og kima, fallegir loftlistar setja sinn svip á heimilið...
View ArticleMJÚKUR & MINIMALÍSKUR STÍLL PELLU HEDEBY STJÖRNUSTÍLISTA
Í nýjasta tölublaði Elle Decoration má sjá fallegt heimili Pellu Hedeby sem er einn fremsti innanhússstílisti Svía. Pella er mín uppáhalds en hún hefur meðal annars starfað sem stílisti fyrir Ikea...
View ArticleBÓHEMÍSKT HEIMILI STÍLISTA & BLOGGARA
Malin Persson er þekktur sænskur stílisti, fyrrverandi módel og er einnig bloggari hjá Elle Decoration. Það kemur líklega fáum á óvart að hún eigi smekklegt heimili, en þessar myndir birtust upphaflega...
View ArticleSUNNUDAGSINNLIT : DRAUMAHEIMILI Í GAUTABORG
Sunnudagsinnlitið er ekki af verri endanum að þessu sinni, draumaheimili í Gautaborg uppfullt af fallegri hönnun og góðum hugmyndum. Eldhúsið er sérstaklega fallegt, opið og stílhreint með marmara sem...
View ArticleSÆNSK & SJARMERANDI
Það er eitthvað við þessu sænsku heimili sem heillar mig alltaf, þá sérstaklega skrautlistarnir sem skreyta loft og veggi og gera heimilin ó svo sjarmerandi. Hér er á ferð einstaklega glæsilegt heimili...
View ArticleSTÓRFENGLEG SMÁATRIÐIN
Ég má til með að deila myndum af þessi stórfenglega heimili – eða að minnsta kosti smáatriðunum. Húsið lítur út að utan eins og hver önnur bygging sem finna má í hjarta Gautaborgar, byggt árið 1878 og...
View ArticleÞVÍLÍKUR DRAUMUR
Þvílíkur draumur sem þetta heimili er. Útsýnið úr stofunni inn í eldhús er eitthvað sem ég get alveg gleymt mér yfir og velti fyrir mér hverju smáatriði, fyrst eru það frönsku millihurðarnar sem heilla...
View ArticleKOLSVART SVEFNHERBERGI
En ótrúlega notalegt svefnherbergi er það fyrsta sem ég hugsa þegar ég skoða þetta heimili. Svört rúmföt er eitthvað sem sést ekki mikið af – hef reyndar rekist á þau hér – en hvít njóta óneitanlega...
View ArticleHIÐ FULLKOMNA HEIMILI?
Þvílíkt augnakonfekt sem þetta glæsilega heimili í Stokkhólmi er. Stíllinn er léttur og elegant og teygir grái liturinn anga sína í öll rými heimilisins, í innréttingar, veggi, gardínur og jafnvel...
View ArticleHEIMA HJÁ EIGENDUM SÆNSKA GRANIT
Þið eruð mörg sem kannist eflaust við sænsku verslunina Granit sem er ein sú allra flottasta og má þar finna úrval af minimalískum og smart fylgihlutum fyrir heimilið. Hér má þó sjá heimili eiganda...
View ArticleÞRÖNGT MEGA SÁTTIR BÚA
Lítil heimili eru vissulega að öðlast nýja merkingu fyrir mér um þessar mundir en þó flokkast þetta heimili svo sannarlega sem lítið heimili. Stofu og eldhúsi er komið smekklega fyrir í sama rými þó...
View ArticleSMEKKLEGT HEIMILI HÖNNUÐAR
Hér er eitt sem hittir beint í hjartastað en þetta fallega heimili er í eigu sænska hönnuðarins Jonas Wagell sem er líklega þekktastur fyrir JWDA borðlampann frá Menu sem er algjört bjútí (sjá á...
View ArticleMEÐ 3 METRA LOFTHÆÐ Í TRYLLTRI ÍBÚÐ
Það er fátt hefðbundið við það að búa í gömlu verksmiðjuhúsnæði með 3 metra lofthæð en hér hefur ansi vel tekist til að útbúa huggulega íbúð. Múrsteinahlaðnir veggirnir minna á aldur hússins sem byggt...
View ArticleFALLEGASTA HEIMILIÐ Á INTERNETINU?
Það fallegasta á internetinu í dag er þetta guðdómlega heimili sem ég á varla til orð yfir. Stofan er það fallegasta sem ég hef augum litið þegar kemur að heimilum og þessi bleika loðna motta fær...
View ArticleSUNNUDAGSINNLIT : GRÁTT & SMÁTT
Lítil heimili eiga hug minn allann þessa dagana – sem kemur varla á óvart. Hér má sjá vel skipulagða 50 fm íbúð sem eigendur með góðar lausnir tókst að gera þetta langa mjóa rými nokkuð huggulegt....
View ArticleYFIRHÖNNUÐUR ARTEK BÝR SMART –
Það kemur varla á óvart að yfirhönnuður finnska hönnunarveldisins Artek búi nokkuð huggulega, og hvað þá þegar Lotta Agaton stílistadrottningin sjálf mætir á svæðið og stillir öllu vel upp. Það má...
View ArticleMEÐ BLEIKA STOFU & PLÖNTUR Í HVERJU HORNI
Fyrirsögnin segir allt sem segja þarf… með bleika stofu og plöntur í hverju horni þá hlýtur útkoman að vera spennandi. Heimilið er mjög persónulegt, með úrvali af listaverkum og litavalið sérstaklega...
View Article