Quantcast
Channel: sænskt – Trendnet
Viewing all articles
Browse latest Browse all 188

FALLEGT HEIMA HJÁ HÖNNUÐI Í STOKKHÓLMI

$
0
0

Kíkjum í heimsókn á dásamlegt heimili í Stokkhólmi og fyllumst af innblæstri. Hér býr Lovisa Häger sem er sænskur hönnuður, stílisti og mikil smekkdama eins og sjá má á fallegu heimili hennar, Lovisa er ein af bloggurunum hjá Residence tímaritinu þar sem hún heldur úti síðunni An interior affair og hægt er að fylgjast betur með henni þar.

Myndir : Nordic Design og Residence magazine

Ó svo fallegt!

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

The post FALLEGT HEIMA HJÁ HÖNNUÐI Í STOKKHÓLMI appeared first on Trendnet.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 188