BJART & FALLEGT DRAUMAHEIMILI
Ég vona að páskafríið sé að fara vel með ykkur ♡ Í dag ætla ég að sýna ykkur glæsilegt heimili en hér býr hin sænska Casja Berndtsdotter sem er hönnunarnemi og listrænn stjórnandi í Ikea. Hægt er að...
View ArticleINNLIT: FALLEGIR LJÓSIR TÓNAR
Það færist alltaf yfir mig viss ró þegar ég skoða heimili eins og þetta, allt í ljósum og ljúfum litum og heildarmyndin er svo notaleg. Mikið hlýtur að vera gott að búa hér. Svefnherbergið heillar mig...
View ArticleLÍFLEGT OG LJÓST HEIMILI Í MALMÖ
Áberandi mottur eða svokallaðar “statement” mottur er heitasta trend ársins að mati sérfræðinga og ef þið eruð í vafa með hvað það hugtak stendur fyrir þá þurfið þið að kíkja í heimsókn hingað. Bjart...
View ArticleSTÆKKAÐI ÍBÚÐINA MEÐ HJÁLP PINTEREST
Litlar íbúðir bjóða oft upp á ótrúlega marga möguleika og litlar breytingar koma þér yfirleitt mjög langt. Hér býr Tomai Nordgren, sænskur smekksmaður sem sá mikla möguleika í þessari 40 fermetra íbúð....
View ArticleALLT SEM ER BLÁTT BLÁTT….
Það er eitthvað svo ótrúlega heillandi við blá heimili og hér er eitt slíkt á ferð. Sjáið hvað litirnir eru fullkomnir saman, mildur blár á veggjum á móti dökk bláum lit á hurðum sem skapar dýpt, og...
View ArticleINNLIT : MEÐ SJÓNVARPIÐ FALIÐ Í FULLKOMNUM MYNDAVEGG
Á þessu bjarta og smekklega sænska heimili má sjá margt fallegt en meðal annars sjáum við smart lausn hvernig sjónvarpið er látið “falla inn” í myndavegg. Einföld en falleg útfærsla að hengja upp...
View ArticleLJÓST & RÓMANTÍSKT Í STOKKHÓLMI
Á þessu draumaheimili er hátt til lofts og birtan flæðir inn um þakgluggana. Stíllinn er rómantískur og stílhreinn þar sem nánast allt er í hvítum lit eða ljósgráum fyrir utan stök viðarlituð húsgögn...
View ArticleGLÆSILEGT HEIMILI MEÐ SVART & SEXÝ ELDHÚS
Hér er á ferð afskaplega elegant og íburðarmikið heimili sem staðsett er í Gautaborg. Glæsilegt eldhúsið vakti sérstaklega athygli mína og vandlega hannaðar innréttingar og svo er borðplatan hrikalega...
View ArticleÞEGAR BRÆÐUR BYGGJA HÚS – FALLEGA VILLA GRÅ
Villa Grå er spennandi hönnunarverkefni unnið af bræðrunum og athafnarmönnunum Martin Nygren og Henrik Nygren sem eiga það greinilega sameiginlegt að hafa góðan smekk. Þetta fallega hús er eitt af...
View ArticleELEGANT HEIMILI HJÁ SÆNSKUM ÁHRIFAVALDI
Orðið áhrifavaldur hefur þann merkilega mátt að ótrúlegur fjöldi klikkar á allar fréttir sem innihalda þetta orð haha – en engar áhyggjur þið verðið ekki fyrir vonbrigðum með þetta heimili. Sænski...
View ArticleSUMARLEGT, SKANDINAVÍSKT & RÓMANTÍSKT
Í dag kíkjum við í heimsókn á skandinavískt og rómantískt heimili, ég er sjálf stödd í sveitinni í dag og því vel við hæfi að skoða þetta fallega heimili sem er alveg sérstaklega hlýlegt. Stíllinn er...
View ArticleSKANDINAVÍSKUR EINFALDLEIKI Í GAUTABORG
Hér er á ferð stórglæsilegt heimili í Gautaborg þar sem gæði og klassísk hönnun skipta eigendur miklu máli. Þegar Martin og My Ringqvist fluttu frá sólríku Santa Monica til Gautaborgar fundu þau þetta...
View ArticleBROT AF BÚSTAÐ ÞEKKTASTA BLOGGARA SKANDINAVÍU
Ein af mínum uppáhalds bloggurum er hún Niki hjá My Scandinavian home og nýlega deildi hún þessum dásamlegu myndum af eldhúsinu sem hún hefur verið að taka í gegn í bústaðnum sínum. Algjör sveitasæla...
View ArticleFANTAFLOTT SKANDINAVÍSKT HEIMILI –
Í dag skoðum við klassískt og ljóst skandinavískt heimili sem heillar. Mjúk og hlý litapallettan samanstendur af ljósgráum og brúnum tónum og hver hlutur fær sín notið. Svarti liturinn er notaður á...
View Article50 BLÁIR SKUGGAR
Þið sem eruð heit fyrir bláum lit eigið eftir að bráðna yfir þessu heimili – sami blái liturinn fær sín notið í öllum rýmum heimilisins að undanskildu baðherberginu og sjáið hvað liturinn breytist...
View ArticleUPPÁHALDS VERSLUN – SEM ÉG HEF ALDREI HEIMSÓTT
Hafið þið lent í því að eiga ykkur uppáhalds verslun án þess að hafa stigið fæti þangað inn? Ég á í slíku ástarsambandi við sænsku hönnunarverslunina Artelleriet sem ég hef fylgst með í mörg ár,...
View ArticleFALLEG BARNAHERBERGI HEIMA HJÁ LISTAKONU
Ég hef fylgst með sænsku listakonunni Emilia Ilke í dágóðan tíma og því er sérstaklega ánægjulegt að fá að kíkja í heimsókn á fallegt heimili hennar sem staðsett er í gömlum skóla í útjaðri Stokkhólms....
View ArticleMEÐ LEIKFIMIHRINGI Í STOFUNNI & FALLEGT GRÆNT ELDHÚS
Sunnudagsheimilið er fallegt eins og þau gerast best. Við höfum líklega mörg séð myndir af þessu hrikalega smart græna eldhúsi á vafri okkar um Pinterest en heimilið í heild sinni hef ég ekki séð fyrr...
View ArticleFALLEGT 25 FM HEIMILI STÍLISTA
Þegar lítið er um gólfpláss er vandasamt að velja í hvað skuli nýta plássið svo það mætti teljast óvenjulegt þegar stærðarinnar bókahilla er frístandandi á miðju eldhúsgólfinu á þessu smekklega...
View ArticleFALLEGT HEIMA HJÁ HÖNNUÐI Í STOKKHÓLMI
Kíkjum í heimsókn á dásamlegt heimili í Stokkhólmi og fyllumst af innblæstri. Hér býr Lovisa Häger sem er sænskur hönnuður, stílisti og mikil smekkdama eins og sjá má á fallegu heimili hennar, Lovisa...
View Article