Quantcast
Channel: sænskt – Trendnet
Viewing all articles
Browse latest Browse all 188

MEÐ STÓRBROTNA GLUGGA & GARÐSKÁLA

$
0
0

Helgarinnblásturinn er dásamlegur að þessu sinni – fallegt sænskt heimili í iðnaðarstíl með risavöxnum gluggum þar sem birtan flæðir inn. Upphaflega hýsti þessi bygging brugghús snemma á 17. öldinni en nú má finna hér glæsilegar íbúðir með fallegum garði og aðgangi að garðskála. Íbúðin er smekklega innréttuð, ljósir litir og falleg hönnun. Njótið að skoða þessar fallegu myndir – þær veita svo sannarlega innblástur.

Myndir : Esny fasteignasala

Eigið góða langa helgi –

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

The post MEÐ STÓRBROTNA GLUGGA & GARÐSKÁLA appeared first on Trendnet.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 188