SMART HEIMA HJÁ THERESE SENNERHOLT
Therese Sennerholt er ein smekkleg kona svo lítið sé sagt – hún er grafískur hönnuður og starfar sem listrænn stjórnandi fyrir merki eins og H&M. Ég versla yfirleitt öll tímarit þar sem nafnið...
View ArticleSMEKKLEGA INNRÉTTUÐ LÍTIL ÍBÚÐ MEÐ FLOTTUM MYNDAVEGG
Smekklega innréttuð lítil íbúð sem veitir innblástur inní helgina. Myndaveggurinn er sérstaklega vel heppnaður og sjáið líka hvað það kemur vel út að hengja upp tvær myndir við sjónvarpið sem tekur um...
View ArticleDÖKKT & DJÚSÍ Í GAMALLI SÚKKULAÐIVERKSMIÐJU
Lífið væri líklega fullkomið ef heimilið mitt væri staðsett í gamalli súkkulaðiverksmiðju. Þetta glæsilega heimili birtist hjá sænska Elle Decoration og í viðtalinu við hjónin þau Mia og Johan fara þau...
View ArticleSJARMERANDI OG LJÓST HEIMILI
Þetta ljósa heimili er algjör draumur ♡ Stundum eru orð óþörf – fallegt skandinavískt heimili með puttann á púlsinum. Kíkjum í heimsókn – Myndir : Stadshem // Fylgstu einnig með á Instagram...
View ArticleSVART & HVÍTT HEIMA HJÁ INNANHÚSSHÖNNUÐI
Það er eitthvað afskaplega heillandi við þetta afslappaða heimili þar sem listaverk, hönnun og bækur fá að njóta sín á látlausan og smart hátt. Hér býr innanhússhönnuðurinn Maria Karlberg en fallega...
View ArticleSMEKKLEGT HEIMA HJÁ FRIDU FAHRMAN
Frida Fahrman er ein af stórstjörnunum úr sænska bloggheiminum. Ég hef fylgst með henni í yfir áratug – fyrst fyrir einstakan fatasmekk en í dag er hún þekktari sem mömmubloggari og komin með stórt...
View ArticleHUGGULEGT HAUSTHEIMILI MEÐ ÆÐISLEGUM BÓKAVEGG
Í dag ætlum við að skoða saman dásamlegt heimili sem gefur okkur svo sannarlega góðar heimilishugmyndir. Litavalið er fullkomið að mínu mati, sjáið hvað þessir bleiku, brúnu og grænu litatónar spila...
View ArticleHIMNESKT SVEFNHERBERGI Í GLÆSILEGU HEIMILI Í GAUTABORG
Hér gæti ég hugsað mér að sofa rótt í nótt – þvílíkur draumur! Heimilið í heild sinni er sem konfekt fyrir augun, staðsett í hjarta Gautaborgar og var húsið byggt árið 1878. Uppgert eldhús og...
View ArticleDRAUMAHEIMILI INNANHÚSSHÖNNUÐS Í STOKKHÓLMI
Það hafa birst óvenjumörg íburðarmikil heimili hér á blogginu undanfarið, þar sem lúxus ræður ríkjum og konungleg smáatriði skreyta heimilið. Ætli ég sé undir áhrifum þáttanna The Crown, en það er...
View ArticleSÆNSKT HEIMILI MEÐ FALLEGU BARNAHERBERGI
Í dag ætla ég að deila með ykkur þessu dásamlega fallega sænska heimili. Það er ró yfir heimilinu sem er mjög stílhreint og lágstemmdir litir einkennandi. Barnaherbergið heillar mig – en hugur minn er...
View ArticleHEIMA HJÁ SÆNSKA STJÖRNUBLOGGARANUM KENZA
Þið kannist eflaust mörg við nafnið Kenza en hún er ein af frumkvöðlunum í sænskri bloggmenningu og er í dag ein sú allra þekktasta í bransanum og trónir hæðst yfir eitt vinsælasta bloggið í Svíþjóð....
View ArticlePERSÓNULEGT HEIMILI HJÁ FATAHÖNNUÐI
Þetta fallega heimili birtist á síðum Elle Decoration en hér býr fatahönnuðurinn Els-Marie Enbuske ásamt fjölskyldu sinni. Persónulegur stíll einkennir heimilið, falleg listaverk á veggjum og litríkar...
View ArticleLÚXUS HEIMILI MEÐ CHANEL POKA TIL SKRAUTS
Þessi hlýlega 90 fermetra íbúð er sérstaklega smart, staðsett í húsi frá árinu 1904 og má sjá að gólfmottur spila hér stórt hlutverk og gera allt svo hlýlegt og svo er það grái liturinn sem teygir sig...
View ArticleDRAUMKENNT BLEIKT & RUSTIC HEIMILI
Loðið teppi, bleikar gardínur og brúnir veggir er sjaldgæf sjón en sjáið hvað þetta er fullkomin samsetning. Hér býr Marie Olsson Nylander, frumkvöðull, innanhússhönnuður og mikill antík unnandi. Hún...
View ArticleHÖFUM ÞAÐ NOTALEGT HEIMA
Ég ætla ekki að reyna að koma í orð hversu hrikalegt ástandið er í dag og á mínu heimili hefur róðurinn verið mjög þungur undanfarnar 2 vikur ♡ En eitt veit ég og það er að það hefur sjaldan verið...
View ArticleHINN FULLKOMNI GRÁI LITUR Á VEGGINA?
Það er vandasamt val að velja rétta liti fyrir heimilið, það þekki ég bæði af eigin raun ásamt því að fá reglulega sendar fyrirspurnir frá lesendum hvaða litum ég geti mælt með, og er grár litur...
View ArticleMEÐ STÓRBROTNA GLUGGA & GARÐSKÁLA
Helgarinnblásturinn er dásamlegur að þessu sinni – fallegt sænskt heimili í iðnaðarstíl með risavöxnum gluggum þar sem birtan flæðir inn. Upphaflega hýsti þessi bygging brugghús snemma á 17. öldinni en...
View ArticleLJÓSIR LITIR & LEKKER HÖNNUN Í SVÍÞJÓÐ
Innlit dagsins er í þessa smekklegu stúdíóíbúð í tignarlegu húsi sem byggt var um árið 1880. Ljósir litir og falleg hönnun setja sinn svip á heimilið ásamt glæsilegum loftlistum og stærðarinnar...
View ArticleEKTA SKANDINAVÍSKT SJARMATRÖLL
Ég vona að helgin sé að fara vel með ykkur – í dag langar mig að sýna ykkur ekta skandinavíska íbúð sem heillar mig. Ljósir litir og klassísk húsgögn í bland við þekkta skandinavíska hönnun. Kíkjum í...
View ArticleSÆNSK FEGURÐ MEÐ FALLEGUM BARNAHERBERGJUM
Innlit dagsins er þessi sænski gullmoli sem ég rakst á vafri mínu um sænskar fasteignasölur. Klassísk hönnun skreytir heimilið og má meðal annars sjá Arco lampann, Eames stóla, leðurklæddar Sjöur og...
View Article