Quantcast
Channel: sænskt – Trendnet
Viewing all articles
Browse latest Browse all 188

KLASSÍSKT SKANDINAVÍSKT HEIMILI EINS OG ÞAU GERAST BEST

$
0
0

Hér er á ferð ekta skandinavískt heimili í þessum ljósa stíl sem var og er enn svo eftirsóttur. Myndirnar hafa vissulega sést víða og hafa vafrað um netheima í nokkur ár en mér finnst skemmtilegt að rifja þær upp því þær eiga enn svo sannarlega erindi hjá okkur sem elskum að skoða falleg heimili. Hér býr Ulrika Randel bloggari hjá Seventeendoors sem finna má hjá sænska Residence Magazine vefnum.

  

Stílisering: Pella Hedeby / Ljósmyndari: Kristofer Johnsson

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

The post KLASSÍSKT SKANDINAVÍSKT HEIMILI EINS OG ÞAU GERAST BEST appeared first on Trendnet.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 188