SMART HEIMA HJÁ INNANHÚSSHÖNNUÐI
Það er yfirleitt alltaf hægt að treysta því að heimili innanhússhönnuða séu extra smart. Hér býr hin sænska Lovisa Häger sem starfar sem hönnuður og bloggari hjá Residence Magazine þar sem hún heldur...
View ArticleKLASSÍSKT SKANDINAVÍSKT HEIMILI EINS OG ÞAU GERAST BEST
Hér er á ferð ekta skandinavískt heimili í þessum ljósa stíl sem var og er enn svo eftirsóttur. Myndirnar hafa vissulega sést víða og hafa vafrað um netheima í nokkur ár en mér finnst skemmtilegt að...
View ArticleMEÐ BLÁTT ELDHÚS & SPEGLA BAÐKAR
Sjá þetta dásamlega fallega heimili þar sem blár litur fær vel sín notið í eldhúsinu og í stofunni. Klassísk hönnun og gullfallegir loftlistar og rósettur skreyta heimilið sem staðsett er í Gautaborg...
View ArticleKÓSÝ & SKANDINAVÍSKT
Í dag skoðum við huggulegt skandinavískt heimili í mildum litum og skreytt fallegri hönnun og list. Hér má meðal annars sjá klassískar String hillur, Sjöur eftir Arne Jacobsen og Moustache lampann í...
View ArticleVEL STÍLISERAÐ HEIMILI MEÐ FLOTTUM SMÁATRIÐUM
Hér er á ferð hrikalega smart heimili þar sem smáatriðin leika stórt hlutverk, hverjum hlut hefur verið stillt vandlega upp og útkoman er töff. Ljós litapallettan í bland við svartan lit sem gefur...
View ArticleMEÐ PLÖNTU Í HVERJU HORNI
Hér er á ferð stórkostlega smart heimili sem er vandlega skreytt með plöntum og fallegum húsgögnum. Eldhúsið er alveg æðislegt með marmaraklæddum innréttingum sem teygir sig svo upp vegginn og myndar...
View ArticleÆVINTÝRALEGUR & BLEIKUR KASTALI TIL SÖLU
Látum okkur aðeins dreyma um að búa í þessum bleika og ævintýralega kastala sem er svo fallegur að það hálfa væri hellingur – og er nú kominn á sölu. Gärsnäs kastalinn á sér merkilega sögu sem nær...
View ArticleHEIMILIS HUGMYNDIR FYRIR HAUSTIÐ
Þrátt fyrir að flest okkar séum enn á ferðalögum um landið í sumarfríum er gott að staldra við með kannski einn kaffibolla í morgunsárið og sækja sér smá heimilisinnblástur. Þar sem sumarið fer að líða...
View ArticleLÍTIL & SMART 60 FM RISÍBÚÐ
Hér er á ferð hrikalega hugguleg 60 fm íbúð í risi þar sem vel hefur verið hugað að hverju smáatriði. Svefnherbergið er sérstaklega fallegt með veggfóðruðum fataskáp sem gerir herbergið svo hlýlegt, en...
View ArticleHLÝLEGUR & PERSÓNULEGUR STÍLL
Ég féll fyrir þessu heimili þegar ég sá eldhúsið sem er einstaklega sjarmerandi, bleik Flower Pot ljós eftir Verner Panton hanga yfir innréttingunni sem gefa eldhúsinu mikinn karakter en oftar sjáum...
View ArticleLITRÍKT HÖNNUNARHEIMILI ÁHRIFAVALDS VEKUR ATHYGLI
Þetta hönnunarheimili á eftir að heilla ykkur uppúr skónum. Hér býr sænski áhrifavaldurinn Margaux Dietz en hún hefur m.a. hlotið viðurkenningu frá sænska Elle sem “áhrifavaldur ársins” og einnig unnið...
View ArticleNOTALEGT BARNAHERBERGI Á FALLEGU SÆNSKU HEIMILI
Það er eitthvað við veggfóðruð barnaherbergi sem er alltaf jafn sjarmerandi og með þetta fjaðraljós verður útkoman æðisleg. Þetta sænska heimili er fallegt og tilvalið að kíkja á svona rétt fyrir...
View ArticleMEÐ GARDÍNUR Í STAÐ SKÁPAHURÐA
Hér er á ferð lítið en huggulegt heimili, sjáið hvað það er góð lausn að hengja gardínur fyrir opna skápa í svefnherbergi og gerir það hlýlegt. Ég elska að sjá svona litlar íbúðir þar sem búið er að...
View ArticleEITT OFURSMART & SJARMERANDI HÖNNUNARHEIMILI
Þessi gimsteinn varð á vegi mínum á stuttu netflakki dagsins – um er að ræða ekki nema 38 fm íbúð sem er þó með þeim notalegri sem ég hef séð. Hér má einnig sjá sönnun þess hve mikilvægar mottur,...
View ArticleBÓHEMÍSKT & FALLEGT HJÁ SOFIU WOOD
Sofia Wood er sænskur bloggari hjá Elle.se og matgæðingur mikill sem hefur jafnframt gefið út vinsæla matreiðslubók og sýnir reglulega frá spennandi uppskriftum á Instagram síðu sinni – sjá hér. Nú er...
View ArticleVEL NÝTTIR OG SMART 54 FERMETRAR
Sunnudagsheimilið að þessu sinni er stílhreint og smart. Mjúkir brúnir og gráir litatónar fá sín vel notið að undanskildu svefnherberginu sem skartar svörtum krítarvegg. Það er alltaf svo skemmtilegt...
View ArticleOFUR SMART HEIMILI TÍSKUSKVÍSU MEÐ GEGGJAÐ FATAHERBERGI
Petra Tungarden er ein smart skvísa sem heldur úti vinsælu sænsku bloggi ásamt því að vinna við fjölmiðla og er heimilið hennar alveg stórkostlega fallegt að mínu mati. Ég hef áður skrifað um heimilið...
View ArticleFALLEGAR SKIPULAGSLAUSNIR Á GORDJÖSS HEIMILI
Hér má sjá fallegt heimili með frábærum skipulagslausnum þar sem vandlega hefur verið gengið frá t.d. tækjaskápum í eldhúsi og á baðherbergi ásamt fata”skáp” í svefnherbergi sem falinn er á bakvið...
View ArticleFYRSTA INNLIT ÁRSINS & GLÆSILEGT ER ÞAÐ
Það eru fá orð í fyrstu bloggfærslu ársins … en nóg af fallegu myndum. Ég vil óska ykkur gleðilegs nýs árs og vona svo sannarlega að það séu ljúfir mánuðir framundan, vonandi með ögn fleiri knúsum og í...
View ArticleÆVINTÝRALEGT HEIMILI MEÐ LITRÍKUM GARDÍNUM OG LOÐNUM MOTTUM
Þetta er eitt af þessum heimilum sem við skoðum saman sem erfitt verður að gleyma – hér býr sænski súperstílistinn Marie Olsson Nylander en snemma á árinu 2020 sáum við nokkrar myndir af heimilinu...
View Article