Quantcast
Channel: sænskt – Trendnet
Viewing all articles
Browse latest Browse all 188

SUMARLEGT, SKANDINAVÍSKT & RÓMANTÍSKT

$
0
0

Í dag kíkjum við í heimsókn á skandinavískt og rómantískt heimili, ég er sjálf stödd í sveitinni í dag og því vel við hæfi að skoða þetta fallega heimili sem er alveg sérstaklega hlýlegt. Stíllinn er ljós í grunninn eins og einkennir svo mörg skandinavísk heimili en dökk viðarhúsgögn skreyta svo heimilið sem gefur því þetta klassíska yfirbragð ásamt kristalljósakrónum. Veggfóður eru að koma mjög sterk inn og þetta blómamynstraða í svefnherberginu er mjög William Morris-legt en áhrif hans má sjá víða í dag. Þetta heimili heillar, klassískt sænskt með sérstaklega fallegum gluggum, loftlistum og sjáið arininn… draumur.

Kíkjum í heimsókn –

 

Myndir // Entrance Makleri

Njótið helgarinnar –

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

The post SUMARLEGT, SKANDINAVÍSKT & RÓMANTÍSKT appeared first on Trendnet.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 188